Frozen thoughts (feat. Gisli Magna)

Journey05-web 

Frozen thoughts (feat. Gisli Magna) is the fifth song on my album Journey. The original tune was a house track, which sounds very different from the one on the album. I wasn´t fully happy with the original idea and wanted to take it a little bit furthe and add vocals on top of it. A good friend and a great singer Gisli Magna was up for the job, sings it beautifully taking the song to a whole new level. Will definitely do more of this in the future!

 

 

Frozen thoughts er fimmta lagið á plötunni Journey. Lagið varð til þegar ég lá heima í flensu. Það var vetur úti og sást ekki útum glugga fyrir kófinu. Ekkert voðalega upplífgandi. Fyrsta útgáfa lagsins hljómar allt öðruvísi en sú sem endaði á plötunni. Mig langaði að taka það aðeins lengra, máta söng við það og sjá hvað myndi gerast. Góður vinur minn Gísli Magna var til í smá tilraunastarfsemi og þetta er útkoman. Frábær söngvari hér á ferðinni. Hlakka til að gera meira af svona.